„Gusthlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
gjóskuhlaup: [enska] pyroclastic flow [spænska] flujo piroclástico [íslenska] gjóskuhlaup [sérsvið] Eldfjallafræði.
Lína 1:
'''Gusthlaup''' (eða '''gjóskuhlaup''') eru hlaup sem koma úr [[eldgos]]um en renna ekki eftir jörðinni heldur þjóta gegnum loftið. Þau eru eðlislétt, næstum eins og ský, draga allt súrefni í andrúmsloftinu í sig. Búast má við gusthlaupum úr eldgosum sem mynda háan gosmökk. Um leið og gosmökkur nær 10–20 km hæð má búast við gusthlaupi. Gusthlaup tengjast súrum sprengigosum.
 
== Gusthlaup á Íslandi ==