„Hringskyrfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Svensson1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
 
=== Atvik í Eyjafirði ===
Síðsumars árið [[1966]] var heimilisfólk að [[Grund (Eyjafjarðarsveit)]] í [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] vart við hringskyrfi í kúm á bænum. Talið var að smitið hafi borist með erlendum vinnumanni sem sinnti fjósaverkum á bænum. Smitið breiddist hratt út í hreppnum vegna samgangs nautgripa á fleiri bæjum. Auk þess varð vart við hringskyrfi í sauðfé og hrossum auk þess sem stór hópur manna fékk útbrot.
Það tókst að komast fyrir meira smit með girðingum og niðurskurði á gripum.