„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

216 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
==Útbreiðsla og lýsing==
Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] [[Chile]] og [[Argentína|Argentínu]] í u.þ.b. 600-1800 metrum yfir sjávarmáli og á suðlægu breiddargráðunum 37-40°. Hæð apahrellis getur orðið allt að 30-40 metrar. Það vex hægt en getur náð miklum aldri,; alltyfir 1300 uára <ref>[http://threatenedconifers.þrbge.org.uk/taxa/details/araucaria-araucana Araucaria araucana ] Threatened conifers. Skoðað 24. maí, 2016.b</ref>. þúsund árum. Apahrellir myndar engin brum heldur hættir að vaxa þegar kólnar og byrjar að vaxa aftur þegar hlýnar. Trén verða kynþroska um 40 ára aldurinn. Börkurinn er grábrúnn og raðast barr reglulega í kringum hann.
 
Nálarnar eru þykkar, mjög beittar og svipar til kaktusa. Könglarnir eru kringlóttir og stórir. Fræin eru einnig mikil um sig og hafa verið notuð af frumbyggjum í fæðuöflun. Trén skiptast í karl- og kventré með aflöngum karlkönglum og kringlóttum hærðum kvenkönglum. Hver köngull er með um 200 fræ og hvert fræ um 4 cm að lengd. Frjóvgun fer fram með vindi.
 
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum. Þar er það ræktað hafrænu loftslagi. Bretar fluttu tréð inn á seinni hluta 18. aldar og Skandinavar á miðri 19. öld.
Skandinavar á miðri 19. öld.
 
Tréð er þjóðartré Chile. Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin [[IUCN]] telja tréð í [[Tegund í útrýmingarhættu|útrýmingarhættu]].<ref>[http://www.iucnredlist.org/details/31355/0 Araucaria araucana ]IUCN. Skoðað 24. maí, 2016.</ref>
 
==Nafn==
== Heimild ==
* {{Bókaheimild|höfundur=Anna Lewington|ár=2012|útgefandi=Batsford Ltd.|titill=Ancient Trees: Trees That Live for a Thousand Years. Anna Lewington}}
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:tegundir í útrýmingarhættu]]