Munur á milli breytinga „Heinrich Himmler“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 4 árum
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
Himmler var einn af þeim sem voru heilteknir af þeirra hugmynd að norðlenskur kynstofn, svokallaðir aríar, væru æðri en aðrir kynstofnar.<ref>Hook, Alex, bls 80-81.</ref> Himmler hvatti menn sína til að eiga að minnsta kosti fjögur börn, ekki endilega bara með eiginkonu sinni heldur líka hvaða konu sem er af þessum sama kynstofni.<ref> Hook, Alex, bls 50.</ref>
 
Himmler hrinti í framkvæmd útrýmingaraðferð sem fólst í að dæla gasi inn í sérþar til gerða klefa. Þetta gerði hann til þess að létta sálarbyrði SS-manna og þurfa ekki að skjóta fólk beint með byssum. Þessi aðferð varð til þess að mjög margir SS-manna sem voru í útrýmingarbúðunum í Auschwitz sluppu við réttarhöld og refsingu eftir stríðið.<ref>Rees, Laurence, bls 239.</ref>
 
== Örlög ==
Óskráður notandi