„Davíð Oddsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
'''Davíð Oddsson''' (fæddur [[17. janúar]] [[1948]]) er íslenskur lögfræðingur, ritstjóri Morgunblaðsins og forsetaframbjóðandi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/25/nyir_ritstjorar_til_starfa/|titill=Nýir ritstjórar til starfa|mánuður=25. október|ár=2009}}</ref> Davíð er einn sigursælasti og vinsælasti, en um leið umdeildasti, [[stjórnmálamaður]] [[Saga Íslands|Íslandssögunnar]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/1998/07/20/david_vinsaelastur/ „Davíð vinsælastur“] á Mbl.is 20. júlí 1998 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref><ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2003/01/07/david_og_ingibjorg_solrun_vinsaelust/ „Davíð og Ingibjörg Sólrún vinsælust“] á Mbl.is 7. janúar 2003 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref> Hann var [[forsætisráðherra Íslands]] frá árinu [[1991]] til ársins [[2004]] lengst allra, en var einnig [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóri]] í [[Reykjavík]] frá árinu [[1982]] til [[1991]], [[utanríkisráðherra]] frá [[2004]] til [[2005]] og formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] frá árinu [[1991]] til [[2005]]. Davíð gegndi stöðu aðalbankastjóra [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] [[2005]] til [[2009]]. Davíð hefur einnig vakið athygli sem [[smásaga|smásagnahöfundur]], [[leikrit|leikskáld]] og [[sönglag|textahöfundur]].
 
Hann er af mörgum talinn bera höfuðábyrgð á [[bankahrunið|bankahruninu]] haustið 2008 þegar þrír stærstu viðskiptabankar Íslands féllu þar sem hann hafði leitt ríkisstjórnirnar sem [[einkavæðing bankanna|einkavæddu bankana]] og var bankastjóri Seðlabankans frá 2005 og til 2009.<ref>{{vefheimild|url=http://content.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1877351_1877350_1877340,00.html|titill=25 People to Blame for the Financial Crisis|ár=2009|mánuður=21. febrúar}}</ref>
 
== Fjölskylda, menntun og störf fram að stjórnmálaferli ==