„Stöð 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
minniháttar
Lína 1:
[[Mynd:Stöð-2-Logo.svg|thumbnail]]
'''Stöð 2''' er [[ísland|íslensk]] [[sjónvarpsstöð]] sem hefur verið starfandi frá því [[9. október]] [[1986]]. Stöðin var stofnuð að frumkvæði [[Jón Óttar Ragnarsson|Jóns Óttars Ragnarssonar]] [[matvælafræði]]ngs og [[Hans Kristján Árnason|Hans Kristjáns Árnasonar]] [[hagfræði]]ngs. [[Valgerður Matthíasdóttir|Valgerður Matthíasdóttir]] (Vala Matt) gekk svo til liðs við þá og var áberandi í útlitshönnun og [[dagskrárgerð]] stöðvarinnar frá upphafi. StöðÍ 2dag er rekiðStöð 2 rekin af fyrirtækinu [[365 miðlar|365 miðlum]].
 
== Saga Stöðvar 2 ==