„Charles Darwin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
Darwin sendi í fyrstu heim jarðfræðiskýrslur sínar sem hjálpuðu mikið til við að útskýra þróun jarðfræðistöðu jarðarinnar. Hann trúði að heimurinn breyttist smám saman en ekki í stórum hamförum eins margir trúðu á þessum tíma.
 
Hann gerði einnig mikilvægar líffræðilegar uppgötvanir fljótlega þótt hann hafi ekki áttað sig á mikilvægi þeirra strax. Til dæmis fann hann [[steingervingur|steingervinga]] útdauðra [[tegund]]a og ævaforna kuðunga í hlíðum [[Andesfjöll|Andesfjallana]]. Hann vissi ekki hvernig þetta hefði komið til en var viss um að kenning FitzRoys um að þetta væru tegundir sem Nói''N''ói hefði ekki komið fyrir í Örkinni sinni væri ekki sönn.
 
== Síðari ár ==