„Hernán Cortés“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.66.248 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Zumalabe (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CortesRetrato de Hernán Cortés.jpg|thumb|right|Samtímamynd af Hernán Cortés]]
'''Hernán(do) Cortés''' ([[1485]] – [[2. desember]] [[1547]]) var [[Spánn|spænskur]] [[landvinningamaður]] sem lagði [[Mexíkó]] undir Spán. Hann ákvað ungur að reyna fyrir sér í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]] og kom þangað fyrst árið [[1506]]. Hann tók þátt í að leggja [[Kúba|Kúbu]] og [[Hispaníóla|Hispaníólu]] undir Spán og hlaut að launum fyrir það stóra [[landareign]] og [[þrælahald|þræla]].