„Úlfaldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| name = Úlfaldar
| image = 07. Camel Profile, near Silverton, NSW, 07.07.2007.jpg
| status = CR
| image_width = 240px
| image = Bactrian Camel.jpg
| image_caption = [[Drómedari]], ''Camelus dromedarius''
| imageimage2 = Bactrian Camel.camel.sideon.arp.jpg
| image2_width = 240px
| image2_caption = [[Kameldýr]], ''Camelus bactrianus''
| regnum = [[Animal]]ia
| phylum = [[Chordata]]
Lína 9 ⟶ 13:
| familia = [[Camelidae]]
| genus = '''''Camelus'''''
| genus_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| subdivision_ranks = Species
| subdivision =
''[[Kameldýr|Camelus bactrianus]]''<br />
''[[Drómedari|Camelus dromedarius]]''<br />
†''[[Camelus gigas]]'' (fossil)<br />
†''[[Camelus hesternus]]'' (fossil)<br />
†''[[Camelus sivalensis]] (fossil)''
}}
'''Úlfaldar''' eru [[ættkvísl]] innan [[úlfaldaætt]]ar. [[Drómedari]] (''camelus dromedarius'') er tegund úlfalda með einn hnúð á bakinu en [[kameldýr]] (''camelus bactrianus'') eru tegund úlfalda sem hefur tvo hnúða á bakinu.<ref>Jón Már Halldórsson. „Eru til villtir úlfaldar?“. Vísindavefurinn 13.1.2009. http://visindavefur.is/?id=50727. (Skoðað 21.3.2009).</ref> Náttúruleg heimkynni þeirra eru í [[eyðimörk]]um [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]] og [[Mið-Asía|Mið-]] og [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] tilsvarslega.
 
Úlfaldar verða að jafnaði 40-50 ára gamlir. Fullvaxinn úlfaldi getur verið allt að 1,85 m á hæð á herðakamb en við hnúðinn getur hann verið allt að 2,15 m á hæð. Hnúðurinn getur verið um 75 cm hár. Úlfaldar geta náð alt að 65 km/klst hraða á spretti en hlaupið lengri vegalengdir á 40 km/klst hraða.
 
==Búseta==