„Auður Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

íslenskur rithöfundur og blaðamaður
Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. nóvember 2006 kl. 21:24

Auður Jónsdóttir (30. mars, 1973 -) er íslenskur rithöfundur og sjálfstætt starfandi blaðamaður. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir skáldsögu sína Fólkið í kjallaranum.


Skáldsögur

  • Annað líf
  • Fólkið í kjallaranum
  • Stjórnlaus lukka

Barnabækur

  • Algjört frelsi
  • Gagga og Ari
  • Skrýtnastur er maður sjálfur

Smásögur

  • Gifting
  • Litli lögfræðingurinn
  • Sögurnar