„Leðurblökur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
Elstu steingervingar Leðurblaka (Chiroptera) er um 50-60 milljón ára og litu mjög svipað út og þær gera í dag. Ekki er vitað fyrir víst úr hvaða dýrir leðurblökurnar komu úr en giskað er á að það hafi verið einhverskonar svifdýr sem. Líkur eru að svifdýrin sem leðurblökurnar þróuðust upp úr hafi tekið á loft til þess að annaðhvort að flýja rándýr eða til þess að elta skordýrin sem voru að byrja að fljúga á sama tíma.
 
==Heimkynni
Leðurblökur lifa nánast allstaðar í heiminum fyrir utan nokkrar eyjar og norður- og suðupólinn. Þær vilja helst vera á heitum svæðum og lifa allstaðar, borgum, skógi, fjöllum o.fl. Leðurblökur eru næturdýr og lifa oftast í myrkvum stöðum sem skýlir þeim frá veðri t.d trjám, hellum, námum o.fl. Þær eru hópdýr og búa oft frá hundrað leðurblökum upp í þúsund.