„Ólafur Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. nóvember 2006 kl. 21:20

Ólafur Gunnarsson (18. júlí, 1948 -) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann hefur verið tilnefndur til margvíslegra verðlauna og hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2003.


Skáldsögur

  • Blóðakur
  • Gaga
  • Heilagur andi og englar vítis
  • Höfuðlausn
  • Ljóstollur
  • Milljón prósent menn
  • Sögur úr Skuggahverfinu : Tvær sögur
  • Tröllakirkja
  • Vetrarferðin
  • Öxin og jörðin


Barnabækur

  • Fallegi flughvalurinn
  • Fallegi flughvalurinn og sagan af litla stjörnukerfinu
  • Snjæljónin

Íslenskar þýðingar

  • Á vegum úti
  • Möltufálkinn


Leikrit

  • Regnbogastrákurinn


Ljóð

  • Hrognkelsin: Cyclopteri Lumpi
  • Ljóð
  • Upprisan eða undan ryklokinu