„Wyoming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
|Vefsíða =wyoming.gov
|Footnotes =
}}[[Mynd:Landscape of Jackson Hole, October 2010.jpg|thumbnail|Jackson Hole, Wyoming]]'''Wyoming''' er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Fylkið liggur að [[Montana]] í norðri, [[Suður-Dakóta]] og [[Nebraska]] í austri, [[Colorado]] í suðri, [[Utah]] í suðvestri og [[Idaho]] í vestri. Wyoming er 253.336 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. [[Klettafjöll]] eru að hluta til í Wyoming. en [[Yellowstone-þjóðgarðurinn]] er að mestu leyti í fylkinu.
 
Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir [[Cheyenne]]. Um hálf milljón manns ([[2012]]) býr í Wyoming, sem er fámennasta fylki Bandaríkjanna.