„Wikipedia:Visual Editor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Elitre (WMF) (spjall | framlög)
+links
m smávegis lagfæringar
 
Lína 1:
{{Visual Editor}}
VisualEditor er ritill fyrir Wikipedia og systurverkefni hennar. Hann er svokallaður [[WYSIWYG]] (what you see is what you get) ritill, þar sem endanlegt útlit er sýnt á meðan síðunni er breytt. Honum er ætlað að gera breytingar á síðum auðveldari en hefur verið með gamla wikitext ritlinum, þar sem notendur þurfa að slá inn kóða til þess að breyta útliti hennarsíðunnar. Gamli wikitext ritilinn verður áfram virkur. Notendur sem vilja nota gamla ritilinn geta haldið áfram að nota hann með því að smella á tengilinn „breyta uppruna“frumkóða“.
 
VisualEditor er í prufuútgáfu. Hann er eingöngu virkur í aðal- og notendanafnrými og hefur ekki enn alla þá eiginleika sem gamli wikitexta ritilinn hefur. Ef þú finnur einhverja villu í VisualEditor, vinsamlegast tilkynntu hana á [[mw:VisualEditor/Feedback|Skilja eftir svörun]].
 
'''Internet Explorer notendur athugið:''' Visual Editor virkar ekki á ykkar vafra, en það eru áform um að styðja Internet Explorer 9 og 10. Eldri útgáfur af Internet Explorer verða ekki studdar. Ef þú hefur eldri vafra þá getur þú annaðhvort notað annan vafra, eða notað gamla wikitexta ritilinn með því að smella á „breyta uppruna“frumkóða“.
 
== Hvernig get ég hjálpað til? ==
Til þess að Visual Editor geti verið eins góður og hann getur verið eru nokkur atriði sem þú getur hjálpað við. Fyrir utan það að nota ritilinn og tilkynna villur væri vel þegið ef þú gætir:
#Uppfært hjálpar síðurhjálparsíður. - Öll verkefni hafa hjálpar síðurhjálparsíður sem gera auðveldara fyrir nýja notendur til að breyta síðum. Þessar síður fjalla þó um gamla wikitexta ritilinn og þyrfti að uppfæra svo þær fjalli um VisualEditor, svo þessar hjálparsíður verði ekki úreldarúreltar.
#Bæta TemplateData við snið - VisualEditor hefur sérstakt viðmót fyrir snið. Í viðmótinu sýnir hugbúnaðurinn gildi sniðana sem hann fær frá svokölluðum TemplateData upplýsingum sem eru tilgreind á hverju sniði fyrir sig. Bættu TemplateData við mikilvægustu og [[Kerfissíða:Mest ítengdu snið|mest ítengdu sniðin]]. Fyrir hjálp við þetta, sjá [[Wikipedia:Visual Editor/TemplateData leiðbeiningar|TemplateData leiðbeiningar]].
#Hjálpa nýjum notendum - Ef uppsetning VisualEditor verður árangursrík, þá munum við hafa mun fleiri notendur en áður. Þó breytingarnar verða auðveldari, þá verður ennþá krefjandi að finna út hvernig eigi að hafa samband við samfélagið. Vinsamlegast reyndu að hjálpa notendum á [[Wikipedia:Potturinn|pottinum]] til að hjálpa notendunum að aðlagast wikipediu.