„Dráttarvél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
AsgeirH (spjall | framlög)
m Leiðrétting á innsláttarvillu, "r" vantaði í "dráttarvél".
Lína 3:
 
== Nýyrði ==
Orðið dráttavéldráttarvél kom fram nokkuð snemma, á fyrstu áratugum [[20. öld|20. aldar]], <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&q=dr%E1ttarv%E9l&searchtype=wordsearch&pubId=-1&advanced=&date_from=&date_to=23.06.2009&orderby=date Tímarit.is]</ref>, og hafði náð vissri fótfestu en þótti of langt í samsetningum. Þá var reynt að búa til hæfara [[nýyrði]], til dæmis ''dragi'' og ''dragall'' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2771807 Dragi eða dragall; grein í Þjóðviljanum 1955]</ref> <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2768151 Nýyrði II komið út; grein í Þjóðviljanum 1954]</ref> og voru höfð um dráttarvél en þau náðu aldrei fótfestu. Dráttarvél hafði loks yfirhöndina og er notað jöfnum höndum ásamt orðinu „traktor“, sem er latína og þýðir „sá sem dregur“.
 
== Tilvísanir ==