„Ríkiserindrekstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Racconish (spjall | framlög)
img
 
Lína 1:
[[Mynd:United_Nations_HQ_-_New_York_City.jpg|thumb|right|Höfuðstöðvar [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] í [[New York]] eru starfsvettvangur ríkiserindreka.]]
[[File:Symmetry of Diplomacy.jpg|thumb|Ger van Elk, ''Symmetry of Diplomacy'', 1975, Groninger Museum.]]
'''Ríkiserindrekstur''' er sá starfi að fara með [[alþjóðasamskipti]] eins og [[samningaviðræður]] milli [[ríki|ríkja]]. Venjulega fer ríkiserindrekstur fram þannig að sérstakir alþjóðafulltrúar koma saman á [[alþjóðavettvangur|alþjóðavettvangi]] og eiga viðræður um [[stríð]] og [[frið]], [[menning]]arsamskipti og [[milliríkjaviðskipti]]. Ríkiserindrekstur er venjulega lykilatriði þegar gerðir eru [[alþjóðasamningur|alþjóðasamningar]].