„Grasagarður Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
'''Grasagarður Reykjavíkur''', oftast kallaður '''Grasagarðurinn''', er lifandi [[safn]] íslenskra og erlendra [[planta|plantna]]. Garðurinn er um 5 ha að stærð og er staðsettur í [[Laugardalur (hverfi)|Laugardal]] við hliðina á [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn|Fjölskyldu- og húsdýragarðinum]]. Í Grasagarðinum eru átta safndeildir: [[Flóra Íslands]], [[fjölær jurt|fjölærar jurtir]], rósir, lyngrósir, skógarbotnsplöntur, [[trjásafn]], [[steinhæð]] og [[nytjajurt]]agarður.
Forstöðumaður Grasagarðins er Hjörtursvanur Þorbjörnsson.
 
== Saga Grasagarðsins ==