„Baltóslavnesk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
|kortatexti={{legend|#008000|Lönd þar sem austurslavneskt mál er talað}}{{legend|#7cdc87|Lönd þar sem vesturslavneskt mál er talað}}{{legend|#004040|Lönd þar sem suðurslavneskt mál er talað}}{{legend|#F5BD43|Lönd þar sem baltneskt mál er talað}}
}}
Margt er líkt með slavneskum málum og baltneskum og hafa þau því stöku sinnum verið sett á eina grein indóevrópskra mála. Nú til dags munu þó flestir fræðimenn líta svo á að þar sé að mestu um að ræða tökuáhrif frá nánum samskiptum fremur en sameiginlegri þróun frá fyrri tíð.
 
'''Baltóslavnesk tungumál''' eru [[málaætt]] [[indóevrópsk mál|indóevrópskra mála]] sem samanstendur af [[baltnesk tungumál|baltneskum]] og [[slavnesk tungumál|slavneskum tungumálum]]. Baltnesk og slavnesk tungumál hafa nokkur sameiginleg einkenni sem finnast ekki í öðrum indóevrópskum málaættum, sem bendir til þess að þau eigi sameiginlegan uppruna. Flestir indóevrópskufræðingar telja baltnesk og slavnesk mál í sömu ætt, en það er nokkuð deilt um tengslin á milli þeirra vegna pólitískra ástæðna.