„Barack Obama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ah3kal (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 80.248.25.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 3:
 
[[Mynd:President_Barack_Obama.jpg|thumb|Barack Obama]]
'''Barack Hussein Obama''' yngri (fæddur [[4. ágúst]] [[1961]]) er 44. [[forseti Bandaríkjanna]] <nowiki/>og fyrrverandi fulltrúi [[Illinois]] í [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeild]] [[Bandaríkjaþing|bandaríska þingsins]]. Obama var kosinn forseti árið 2008. Hann er kvæntur MicheMichelle, fædd Robinson, og eiga þau saman tvær dætur að nafni Malia Ann (f. 1998) og Natasha (f. 2001).
 
== Æska og menntun ==
Faðir Obama, [http://www.barackhobamafoundation.org/Barack-H-Obama-Sr.html Barack Hussein Obama] eldri, fékk námsstyrk og menntaði sig í hagfræði við Háskóla feitaí negraHawaii. Þar kynntist hann og kvæntist síðar [http://www.biography.com/people/ann-dunham-434238 Ann Dunham] hvítri konu frá [https://www.google.is/maps/place/Wichita,+KS,+USA/@37.699011,-97.3439585,11z/data=!3m1!4b1!4m2!3m1!1s0x87badb6ad27f182d:0x9396d5bf74d33d3e Wichita, Kansas]. Sonur þeirra, Barack Obama, yngri fæddist 4. ágúst 1961 í [[Honolulu]] á [[Hawaii]]. Síðar skildu foreldrar Obama og faðir hans fór aftur til Kenya. Eftir það hittust þeir feðgar aðeins einu sinni og Obama eldri lést í bílslysi 1982. Móðir Obama, giftist síðar Lolo Soetoro frá [[Indónesía|Indónesíu]]. Þau bjuggu í [[Jakarta]], þar sem móðir hans starfaði hjá [http://jakarta.usembassy.gov/ bandaríska sendiráðinu] og Obama gekk í skóla til 10 ára aldurs. Frá árinu 1970 ólst Obama upp hjá afa sínum og ömmu í [[Honolulu]]<ref>{{vefheimild|titill=Early life|url=http://www.history.com/topics/us-presidents/barack-obama|mánuðurskoðað=21. nóvember 2014|árskoðað=2014}}</ref>, móðir hans og hálfsystir, [http://www.nytimes.com/2011/04/13/books/maya-soetoro-ng-is-the-latest-obama-family-author.html?pagewanted=all&_r=0 Maya Soetoro Ng]., fluttust síðar til þeirra en móðir hans lést úr krabbameini 1995 <ref>{{vefheimild|titill=Ann Dunham|url=http://www.biography.com/people/ann-dunham-434238#!|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>
 
Eftir skyldunám fór Obama til náms við einkarekinn háskóla, [http://www.oxy.edu/ Occidental College] í [[Los Angeles]], og 1983 útskrifaðist hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá [[Columbia University]], í [[New York borg|New York]]<ref>{{vefheimild|titill=About Barack Obama|url=https://www.barackobama.com/president-obama/|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.