„Þorsteinn svarfaður Rauðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Grund í Svarfaðardal.jpg|right|thumb|Grund í Svarfaðardal, bær Þorsteins svörfuðar. Grundargil er í hliðinni ofan bæjarins. Hnjúkarnir sem ber við himinn eru Brennihnjúkur, Litlihnjúkur og Digrihnjúkur.]]
'''Þorsteinn svarfaður Rauðsson''' (eða '''Þorsteinn svörfuður''') var [[landnámsmaður]] á Íslandi. Hann nam land í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] að ráði [[Helgi magri|Helga magra]]. Frá honum og ættmennum hans segir í [[Svarfdæla saga|Svarfdæla sögu]].