„Júl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hérna er um nafn mans og það er bæði kurteisi og í samræmi við reglur IUPAC: http://goldbook.iupac.org/list_goldbook_unit_defs.html að rita það rétt. Munum það að Íslendingar eiga einga Nobelsverðlaunahafa í raungreinum.
m Tók aftur breytingar 46.239.242.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 1:
'''JouleJúl''' ([[enska]] ''Joule'') er [[SI]]-mælieining [[orka|orku]] og [[vinna (aflfræði)|vinnu]], táknuð með '''J'''. Nefnd eftir breska [[eðlisfræði]]ngnum [[James Prescott Joule]] (1818-1889). Jafngildir einingunni njútonmetra (Nm), þ.e. 1 J = 1 Nm = 1 kg m<sup>2</sup>/s<sup>2</sup>.
 
{{Alþjóðlega einingakerfið}}