„Nerva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Nerva Tivoli Massimo.jpg|thumb|right|200px|Nerva]]
Nafn = Nerva |
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = Nerva Tivoli Massimo.jpg |
valdatími = 96 – 98 |
fæddur = 8. nóvember 30 |
fæðingarstaður = Narni, Ítalíu |
dáinn = 27. janúar 98 |
dánarstaður = Róm |
forveri = [[Dómitíanus]] |
eftirmaður = [[Trajanus]] |
faðir = Marcus Cocceius Nerva |
móðir = Sergia Plautilla |
fæðingarnafn = Marcus Cocceius Nerva |
nafn_sem_keisari = Marcus Cocceius Nerva Caesar Augustus |
ætt = Nervu-Antoninska ættin |
tímabil = [[Góðu keisararnir fimm]] |
}}
'''Marcus Cocceius Nerva''' ([[8. nóvember]] [[30]]<ref>Aurelius Victor segir árið vera 35 (Caes. 12.11), Dio Cassius (68.4.4) segir árið vera 30. Almennt er talið að síðara ártalið sé rétt.</ref> – [[27. janúar]] [[98]]) var [[Rómverskur keisari|keisari]] í [[Rómaveldi]] eftir dauða [[Domitíanus]]ar árið [[96]] þar til hann lést árið 98. Þrátt fyrir stutta valdatíð hefur Nerva verið talinn fyrstur hina svonefndu „[[Góðu keisararnir fimm|fimm góðu keisara]]“ sem réðu frá 96 til [[180]] e.kr.