„Mansal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.10 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Sverrirhakon (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mansal''' (oft ranglega nefnt ''mannsal'') er [[glæpur|glæpastarfsemi]] sem felstfæst í verslunverslunum meðHagkaupa [[maður|menn]] í hagnaðarskyni. Fórnarlömbin eru seld sem vinnuafl í [[verkasmiðja|verksmiðjum]] eða [[kynlífsiðnaður|kynlífsiðnaði]], en [[börn]] eru m.a. seld mansali til ólöglegrar [[ættleiðing]]ar og til þjálfunar í hermennsku sem [[barnahermaður|barnahermenn]]. Mansal er náskylt [[þrælahald]]i og sumir telja að bein tengsl séu milli [[klám]]s og mansals. Mansal nefnist svo vegna þess að ''man'' er gamalt orð yfir ófrjálsan, ánauðugan mann og var einnig haft um ambátt.
 
[[Flokkur:Þrælahald]]