„Forsetakosningar á Íslandi 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
18. apríl 2016 tilkynnti Ólafur Ragnar hins vegar á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði breytt þeirri ákvörðun sinni og yrði í framboði í sjötta skiptið. Vísaði hann sérstaklega til óvissuástands í íslenskum stjórnmálum í kjölfar afsagnar forsætisráðherra.<ref>[http://www.ruv.is/frett/olafur-ragnar-bydur-sig-fram-aftur Ólafur Ragnar býður sig fram aftur] Rúv. Skoðað 18. apríl, 2016</ref>
Í maí hætti hann hins vegar við framboð sitt.
 
=Frambjóðendur=
Lína 26 ⟶ 27:
[[Guðni Th. Jóhannesson]], sagnfræðingur, boðaði til fundar þann 5. maí þar sem hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram. <ref>[http://www.ruv.is/frett/gudni-lysir-yfir-frambodi Guðni lýsir yfir framboði.] Rúv. skoðað 5. maí, 2016</ref>
 
Í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni 8. maí lýsti [[Davíð Oddsson]], ritstjóri og fyrrverandi forsætisráðherra, því yfir að hann hyggðist gefa kost á sér.<ref>{{H-vefur|url=http://kjarninn.is/frettir/2016-05-08-david-oddsson-vill-verda-forseti-islands/|titill=Davíð Oddson vill verða forseti Íslands|miðill=Kjarninn|dags skoðað=08-05-2016}}</ref>
 
Þann 9. maí hætti Ólafur Ragnar Grímsson við framboð sitt. Í viðtali við Eyjuna á Stöð 2 sagði hann forsendur fyrir forsetaframboði sínu hafa breyst í ljósi þess að fram væru komnir tveir, sterkir frambjóðendur. <ref>[http://www.ruv.is/frett/olafur-haettur-vid-ad-bjoda-sig-fram Ólafur hættur við að bjóða sig fram] Rúv. Skoðað 9. maí, 2016.</ref>
 
== Listi yfir frambjóðendur ==
Lína 42 ⟶ 45:
* [[Hildur Þórðardóttir]]
* [[Magnús Ingi Magnús­son]]
* [[Ólafur Ragnar Grímsson]]
* [[Sturla Jónsson]]
 
Lína 53 ⟶ 55:
* [[Bæring Ólafsson]]
* [[Hrannar Pétursson]]
* [[Ólafur Ragnar Grímsson]]
 
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}