„Ingólfur Arnarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Ingolf by Raadsig.jpg|thumb|250px|right|Ingólfur tekur sér búsetu á Íslandi. Málverk eftir [[Johan Peter Raadsig]].]]
{{Snið:Aðgreiningartengill}}
'''Ingólfur Arnarson''' (stundum nefndur '''Björnólfsson''') er jafnan talinn fyrsti [[landnámsmenn|landnámsmaður]] [[Ísland]]s. Hann kom fyrst til Íslands ásamt systur sinni [[Helga Arnardóttir|Helgu Arnardóttur]] og fóstbróður sínum og mági, [[Hjörleifur Hróðmarsson|Hjörleifi Hróðmarssyni]], til landkönnunar í kringum [[867]]. Þeir komu svo til að nema land á Íslandi í kringum [[870]], þó hefð sé að miða við [[874]]. Ingólfur hafði verið gerður útlægur frá heimkynnum sínum í Dalsfirði í Firðafylki áí [[Noregur|Noregi]] og ákvað því að flytja til Íslands.
 
Ingólfur er sagður hafa haft vetursetu í [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]] sinn fyrsta vetur á Íslandi.