„Phnom Penh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Cambodia-Phnom Penh.png|right|Staðsetning '''Phonm Penh''' í [[Kambódíu]]]]
 
'''Phnom Penh''' (á [[khmer]] '''ភ្នំពេញ''', einnig umskrifað sem ''Phnum Pénh'') er höfuðborg [[KambódíaKambodía|KambódíuKambodíu]] og einnig langstærsta borg landsins. Borgin hefur verið aðsetur stjórnsýslu og miðstöð efnahagslífs allt frá því að [[Frakkland|Frakkar]] lögðu landið undir sig í lok nítjándu aldar.
 
Íbúatala Phnom Penh er um 1.501.725 samkvæmt manntali [[2012]]. Borgin er byggð þar sem [[Mekong]]-fljótið mætir [[Tonle Sap]]-fljótinu og þar sem [[Bassac]]-fljótið skilur við meginkvísl Mekong. Í borginni er alþjóðlegur flugvöllur og fremur stór höfn. Mekong-fljótið er skipgengt að stórum hluta og geta allt að 8000 tonna skip siglt til Phnom Penh á rigningartímanum og allt að 5000 tonna skip á þurrkatímanum.<ref>Evelyn Goh, ''Developing the Mekong: Regionalism and Regional Security in China – Southeast Asian Relations'' (Routledge, 2007). ISBN 978-0415438735</ref>