Munur á milli breytinga „Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“

ekkert breytingarágrip
 
=== Sólbakki ===
Hvalstöðin á Sólbakka við [[Önundarfjörður|Önundarfjörð]] var byggð árið 1889 og var ein stærsta hvalstöðin sem norsku hvalveiðimenn reistu á Vestfjörðum. Árið 1901 varð stöðin eldi að bráð þegar það kviknaði út frá lýsislampa. Fyrir eldsvoðan á Sólbakka höfðu eigendur hvalfélags Sólbakka reist hvalstöð á Asknesi í [[Mjóifjörður (Austfjörðum)|Mjóafirði]] á Austurlandi og eftir brunann á Sólbakka árið 1901 voru allar veiðar fyrirtækisins stundaðar frá Austurlandi.<ref>Trausti Einarsson (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 53.</ref>
 
Hvalstöðin á Sólbakka var að mestu eyðilögð fyrir lagninu þjóðvegar á 20. öld. Aðeins múrsteinsstrompur og gufuketill eru nú eftir af stöðinni.<ref name=":5">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 24.</ref>
584

breytingar