„Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bauv19 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bauv19 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
=== Höfðaoddi ===
[[Mynd:Framnes.jpg|left|thumb|Uppmældar minjar á Höfðaodda. Gráar byggingar eru teikningar af hvalstöðinni eftir danska kortagerðarmenn upp úr aldamótunum 1900.<ref>Trausti Einarsson. (1897). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 71.</ref> Minjar skráðar í fornleifaskráningu eru bleikar.]]
Hvalveiðifélag frá Noregi, byggði hvalstöð á Höfðaödda í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] árið 1893 og endurnefndu þeir svæðið Framnes. Flutti félagið starfsemi sína til [[Mjóifjörður (Austfjörðum)|Mjóafjarðar]] á Austurlandi árið 1903.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 54.</ref>