„Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bauv19 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bauv19 (spjall | framlög)
Lína 32:
 
Hvalstöðin var nær öll eyðilögð vegna túnasléttunar í upphafi 20. aldar. Þrátt fyrir það þykir ljóst eftir að fornleifaskráning var gerð á svæðinu að grunnsævið austan megin tangans var notað sem geymslusvæði fyrir hvali áður en skorið var í þá og þeir bræddir í bræðslunni sem var fundinn staður yst á tanganum. Vestan við bræðsluna var bryggja reist þar sem flutningsskip hvalveiðimanna gátu náð í lýsið og farið með á markaði í Evrópu. Tvær geymslur voru skráðar uppi á landi við bryggjuna, þar af ein kolageymsla.<ref name=":6" />
 
 
=== Sólbakki ===