Munur á milli breytinga „Kúbudeilan“

943 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
m (Tók aftur breytingar 82.148.67.67 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka)
Eftir kjarnorkusprengjuna á [[Hiroshima]] og [[Nagasaki]] var öllum ljóst að [[kjarnorka]] gæti og myndi umbreyta öllum [[hernaður|hernaði]] og hernaðarhugsun, og eftir heimsstyrjöldina voru það Bandaríkjamenn sem réðu einir yfir kjarnorkuvopnum. En það var í júlí [[1949]] þegar það breyttist, er Sovétmenn sprengdu sína fyrstu kjarnorkusprengju og kjarnorkukapphlaupið hófst þannig á milli risaveldanna.
 
Þessir atburðir settu af stað það sem er kallað „[[vígbúnaðarkapphlaup]]ið“ en þá lögðu Bandaríkin og Sovétríkin mikla áheyrslu á að framleiða sem mest af kjarnorkusprengjum og hægt væri til að vera „ógnandi“ fyrir hitt veldið og til að tryggja að þeir gætu brugðist við árás. Þessar [[kjarnorkuflaug]]ar voru þó ekki nógu öflugar til að ná á mili landa og því var mikilvægt að koma upp skotpöllum sem næst yfirráðasvæðum hvors ríkisins.<ref>Valur Steinarsson, „Hver var ástæðan fyrir kalda stríðinu? Var það nauðsynlegt eða hefði verið hægt að sleppa því?“</ref>
 
<hiero>
== Forsaga Kúbudeilunnar ==
Ziddidu
Kúbudeilan snerist í raun aðeins um þetta vígbúnaðarkapphlaup og pólitískt stolt risaveldanna. Hún hófst upp úr [[1961]] en þá hafði mikið gengið á á Kúbu síðustu ár. Þá hafði einræðisherranum [[Fulgencio Batista]] verið steypt af stóli af byltingarmönnum undir stjórn [[Fidel Castro]] árið [[1959]]. Bandarískir auðmenn höfðu það þá gott á Kúbu vegna þess að þar var meira frelsi en í Bandaríkjunum.
</hiero>
 
Kúba varð mjög fljótt staður þar sem hinir auðugu komu til að skemmta sér og græða pening. Bandarísk fyrirtæki réðu yfir um 90% af rafmagni og síma á eyjunni, 50% af járnbrautum og 40% af sykurframleiðslunni og var því Kúba mjög háð Bandaríkjunum, sérstaklega þar sem sykurframleiðslan var og er enn undirstaða efnahags á Kúbu. Vegna nálægðar Kúbu við Bandaríkin sáu Sovétmenn leik á borði til að ógna Bandaríkjunum.<ref>Huldt, bls. 70-71.</ref>
 
== Kúbudeilan ==
Óskráður notandi