„Brjósk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Brjósk eða brjóskvefur er mjúkur vefur sem inniheldur brjóskfrumur (chondrocytar) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða fleiri saman. Vefurinn hefur hvorki blóðflæði...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[['''Brjósk]]''' eða '''brjóskvefur''' er mjúkur vefur sem inniheldur brjóskfrumur (chondrocytar) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða fleiri saman. Vefurinn hefur hvorki blóðflæði né taugatengingu. Í millifrumuefni vefjarins er annaðhvort [[kollagenþræðir|kollagen]]- eða [[teygjuþræðir]].
 
===Brjósktegundir skiptast í:===
* '''Glærbrjósk''' (hyaline cartilage) sem inniheldur fínlega kollagenþræði og er algengasta brjóskgerðin.
* '''Trefjabrjósk''' (fibrocartilage) sem inniheldur stífa kollagenþræði og er t.dtil dæmis í brjóskþófum milli hryggjaliða.
* '''Gulbrjósk''' (elastic cartilage) sem inniheldur teygjuþræði og er m.a.meðal annars í eyrum.
 
[[Flokkur:Beinakerfið]]