„Færeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 119:
|}
 
[[Færeyska]]=== Tungumál ===lol er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Færeyska ritmálið var mótað af prestinum [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið [[1854]] og samdi stafsetningarreglur.
=== Tungumál ===
[[Færeyska]] er tungumál sem hefur þróast úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] og er náskylt [[íslenska|íslensku]] en hefur þó orðið fyrir mun meiri áhrifum frá [[danska|dönsku]]. Færeyska ritmálið var mótað af prestinum [[Venceslaus Ulricus Hammershaimb]], sem var góðvinur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] og varð fyrir áhrifum af honum. Hann gaf út fyrstu færeysku [[málfræði]]bókina árið [[1854]] og samdi stafsetningarreglur.
 
[[Christian Matras]], kunnur færeyskur fræðimaður og prófessor í [[málvísindi|málvísindum]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]], samdi fyrstu færeysk-dönsku [[orðabók]]ina ásamt Mads Andreas Jacobsen og kom hún út [[1927]]-[[1928]]. Matras varð síðar fyrsti forstöðumaður [[Fróðskaparsetur Føroya|Fróðskaparseturs Føroya]]. Christian Matras vann að útgáfu ýmissa færeyskra handrita, meðal annars mikils safns á færeyskum [[danskvæði|danskvæðum]]. Hann átti mikinn þátt í að móta færeyskt nútímaritmál.