„Enheduanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Enheduanna''' var hofgyðja í Úr í Súmer sem var uppi um 2300 f.Kr. Enheduanna var dóttir Sargonar fyrsta keisara í Súmer. Sargon var frá Akkadíu en réðst inn í Súme...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Enheduanna''' var [[hofgyðja]] í [[Úr]] í [[Súmer]] sem var uppi um 2300 f.Kr. Enheduanna var dóttir Sargonar fyrsta keisara í Súmer. Sargon var frá [[Akkadía|Akkadíu]] en réðst inn í Súmer og sameinaði ríkin og myndaði þannig fyrsta keisararíki sem sögur fara af. Varðveist hafa þrjú ljóð Enheduönnu en þau eru ákall til gyðjunnar [[Inanna|Inönnu]] sem og safn trúarlegra sálma.
 
== Heimildir ==
* {{Vísindavefurinn|13559|Hver var fyrsti rithöfundurinn í heiminum og hvers konar rit skrifaði hann?}}
 
== Tenglar ==
* [http://hdl.handle.net/1946/8505 Í hofi skáldagyðjunnar. Ritverk hofgyðjunnar Enheduönnu, fyrsta nafngreinda skáldsins í mannkynssögunni, skoðuð með hliðsjón af viðtökufræði og kvennafræði (B.A ritgerð Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir)]