„Notandi:BirkirKnowledge/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Flatormar eða platyhelminth eru mest allir flatir. Flatormar eru mest allir sníkjudýr eða um 80%, þar að segja lifa á eða inní öðru lífveru. Flatormar eru samhliða dýr...
 
setti inn mynd
Lína 1:
[[Mynd:Nudibranch_Kreta_2009.jpg|thumb|316x316dp]]
Flatormar eða platyhelminth eru mest allir flatir. Flatormar eru mest allir sníkjudýr eða um 80%, þar að segja lifa á eða inní öðru lífveru. Flatormar eru samhliða dýr þar að segja að báðar hliðarnar eru eins og þeim einnig vantar sérhæfða öndun, beinagrind og blóðrásarkerfi. Í líkama flatorms er ekki mikið auka pláss þar sem þeir hafa grunvef sem fyllir uppí hann. Þeir flatormar sem eru flatir eru með litlar lappir eða arma sem þeir not til að skríða eftir botni sjávars svo eru aðrir sem hreyfa allan líkamann svo þeir geta synt.
Þegar flatormar vilja gera litla flatorma þurfa þeir að berjast um föðurhlutverkið. Þar sem allir flatormar eru bæði með karlkyns og kvenkynslífæri þurfa þeir að skylmast með typpunum um hvor fær að vera faðirinn, sigurvegarinn er sá sem nær að stinga hinn og koma sæðinu á andstæðinginn sem dregur sæðið inní húðina og eignast litla flatorma. Þetta gera þeir vegna þess að eignast börn er mikil ábyrgð og mikil vinna og sigurvegarin getur farið og haldið áfram með líf sitt á meðan móðirin þarf að fara að leita af meira fæði og taka því rólega.