„Lyngrós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Rhododendron á Lyngrós: Íslenskt nafn
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
*''[[Rhododendron subgenus Tsutsusi|Tsutsusi]]''
}}
'''''Rhododendron''''' (úr [[Forngríska]] ῥρόδον ''{{lang|el|rhódon}}'' "rós" og δέντρο ''{{lang|el|déndro}}'' "tré") er [[ættkvísl]] 1,024 [[tegund]]a viðarkenndra jurta í [[Ericaceae|Lyngætt]] (Ericaceae), ýmist [[sígræn]] eða [[lauffellandi]], sem eru aðallega frá Asíu. Þetta eru [[þjóðarblóm]] [[Nepal]]. Flestar tegundir hafa skrautleg blóm, sem koma frá síðla vetrar til snemmsumars.<ref>Botanica, 1997, p. 742</ref>
Í gegn um tíðina hefur ekki verið einhugur um íslenskt nafn á ættkvíslinni; Alparós, Róslyng og Lyngrós hafa helst verið notuð. Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi. [[Þjóðarblóm]] [[Nepal]]s er lyngrós.
 
== Tegundir ==