„Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bauv19 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bauv19 (spjall | framlög)
Lína 19:
Hvalstöðin er nú tóftir einar en eftir að [[fornleifaskráning]] á landi var gerð á svæðinu voru níu mannvirki skráð frá veru hvalveiðimanna, eins og smiðja, bræðsla og tvær bryggjur. Alls voru liðlega 150 gripir skráðir á landi og var stærsti gripaflokkurinn hvalbein en einnig var mikið magn [[Gjall|smíðagjalls]] og leirkers, eins og matardiskar og skálar, skráð.<ref name=":0">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði'' ''á 19. öld'', bls. 7-10.</ref>
 
[[Neðansjávarfornleifafræði|Fornleifaskráning neðansjávar]] sýndi talsvert af minjum norðanmegin eyrarinnar. Þegar allt var talið voru rúmlega 30 gripir skráðir í sjónum og voru það helst hvalbein og steinkol, en steinkol voru notuð sem eldsneyti fyrir gufubáta hvalveiðimanna. Leifar [[Barkskip|barksskip<nowiki/>s]] var jafnframt skráð sem sökk skammt frá hvalstöðinni árið 1906.<ref name=":0" />[[Mynd:DVS bræðsla SA2.jpg|thumb|Í forgrunni sjást leifar stromps sem tilheyrði bræðslu hvalveiðimanna á Dvergasteinseyri. Horft í suðaustur.|259x259dp]]Út frá niðurstöðum fornleifaskráningarinnar hefur tekist að fá skýrari mynd af athöfnum hvalveiðimanna á Dvergasteinseyri. Hvalveiðimennirnir reistu smiðju sunnan á eyrinni og fjarri öðrum mannvirkjum til þess að varna því að eldur brytist út um stöðina. Var bræðslunni fundinn staður norðvestan á eyrinni og með fram norðurfjörunni verkaði fólk hvali. Hvalveiðimennirnir hirtu aðeins þá hluta hvalsins sem hægt var að nota til lýsisgerðar og skilið aðra hluta af þeim í fjörunni sem ekki nýttist til þess háttar framleiðslu. Við bryggjuna norðanmegin á eyrinni lágu skip við höfn. Eftir hverja veiðiferð þurftu hvalveiðimennirnir að hreinsa skipin og hentu þeir öllu ruslinu sem hlóðst upp í ferðinni beint út í sjó, til dæmis áfengisflöskum og steinkolum. Austast á eyrinni voru skráðar minjar um bryggju og tvær verkfærageymslur í grennd svo að sennilega hefur [[skipakví]]Overið þar.ft á tíðum skemmdust hvalskip í veiðiferðum og var þvgengtalgengt að hafa skipakví á landstöðum þar sem hæmöguleikiærimöguleiki væri á að lagfæra skipin á stuttum tíma svo að möhægt rihægt að senda þá auemsem fyrst aftur til veiða.<ref name=":3">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 25.</ref>
 
Leifar hvalstöðvarinnar eru ekki í neinni hættu vegna byggingarframkvæmda eða náttúruváar. Hvalstöðin hefur þó orðið fyrir raski á 20. öld, en eitt steypumannvirki var reist að hluta til ofan á rúst hvalveiðimanna og að auki hefur seinni tíma vegagerð skemmt bræðsluna.<ref name=":3" />