„Glysþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
 
== Fall ==
Undir lok níunda áratugarins var velgengni senunnar farin að líða undir lok. Glysþungarokkið var orðið mjög umdeilt vegna dópnotkunar og spillingar og áhorfendurnir voru farnir að vilja heyra eitthvað annað. [[bylturokk|Thrash]] þungarokk og [[grunge]]-[[rokk]] höfðu notið vaxandi velgengni undir lok níunda áratugarins vegna andstöðu þeirra við ímynd glysþungarokksins. Í stað þess að hugsa ávallt um að ganga sífellt lengra og lengra í ímynd og sviðsframkomu var tónlistin komin aftur á byrjunarreit. Upp var komin meiri eftirsókn fyrir þýðingarfullri tónlist sem hafði meiri kraft í sér en glysþungarokkið.
 
Mörg glysbönd reyndu að fylgja þesu eftir með því að lækka niður í sér, litríkir búningar og stórt [[hár]] varð sjaldséðara í og staðinn tók við einfaldari ímynd.