„Hertzsprung-Russell-línuritið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sbjartmar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sbjartmar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Einnig eru tengsl á milli massa stjarna og staðsetningu þeirra á HR-línuritinu. Massi stjarna er oft settur upp sem hlutfall af massa sólar með skálínum á grafi.+
 
Nokkrir hópar eru á dreifiritinu. Líkt og sést á mynd eru hvítir dvergar aðskilnir meginröðinni. Þeir hafa sína eigin litrófsflokkun sem nefnist ''WD'' (white dwarf). Aðrir hópar eru t.d. risarnir. Efst á HR-ritinu eru reginrisar (e. supergiants) og eftir á þeim koma risar. Til eru gerðir af HR-ritinu sem hafa einnig stað fyrir "''bjarta risa"'' og "''undirmálsstjörnur".''
 
==References==