„Kynjalyfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
== Fróðleiksmolar ==
 
* Bókin hefur í raun að geyma tvær sögur þar sem snákaolíusölumaðurinn Samuel Doxey er í aðalhlutverki. Sú fyrri heitir á frummálinu [[''Lucky Luke et le Docteur Doxey]]'' og þar segir af fyrstu kynnum Lukku Láka og Doxey. Seinni sagan, [[''Chasse à l'homme]]'', hefst á því að Doxey strýkur úr fangelsi og tekur upp fyrri iðju. Hjálparkokkurinn Scraggy kemur ekkert við sögu í Chasse à l'homme.
* Bókinni lýkur á svipaðan hátt og bókinni [[Lukku Láki og Langi Láki|Lukku Láka og Langa Láka]], þ.e. með því að Lukku Láki skýtur byssukúlu í öxl Doxey og færir hann aftur í fangelsi.
* Karakterinn Samuel Doxey kemur við sögu í tveimur kvikmyndum sem gerðar voru um Lukku Láka, þ.e. kvikmyndunum [[Les Dalton]] frá árinu 2004 og [[Lucky Luke]] frá árinu 2009.