„Carl Franz Siemsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Carl Franz Siemsen''' var [[kaupmaður]] í [[Reykjavík]]. Umsvif hans voru mikil í kringum [[1815]]. Carl Franz og bróðir hans Edouard voru frá [[Slésvík-Holtsetaland|Slesvík]] og fæddir í [[Glücksborg]]. Carl Franz Siemsen rak póstferðir milli Íslands og Danmerkur á árunum 1840-1845.
 
Carl Franz byggði Siemsenshús árið [[1839]]. Það stóð norðan [[Hafnarstræti]]s og við hlið þess rann lækurinn til sjávar. Það var rifið árið [[1974]].