„Meðvitund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Meðvitund''' er það ástand að vera var við sína eigin [[tilvist]], [[tilfinning]]ar, [[hugunhugsun|hugsanir]], [[skynjun|skynja]] [[umhverfi]] sitt og svo framvegis. Meðvitund er mikið rannsökuð af [[hugspeki]], [[sálfræði]], [[taugavísindi|taugavísindum]] og [[hugfræði]].
 
Almennt séð felur meðvitund í sér að vera vakandi og bregðast við áreiti frá umhverfinu (sjá þó [[draumur|drauma]]) og andstæða hennar er að vera [[svefn|sofandi]] eða í [[dauðadá]]i.