„Simón Bolívar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 43:
 
== Minningin lifir ==
Þann [[27. apríl]] [[1830]] sagði Simón af sér forsetaembættinu, hann ætlaði sér að flýja í útlegð til Evrópu, en lestlést af völdum [[berklar|berkla]] [[17. desember]] [[1830]], áður en hann hélt úr höfn, í [http://www.simon-bolivar.org/bolivar/san_pedro_alejandrino.htm "La Quinta de San Pedro Alejandrino",] í [[Santa Marta]], [[Kólumbía|Kólumbíu]]. Á danarbeðidánarbeði sínu bað hann aðstoðarmann sinn Daniel O'Leary um að brenna bóka og bréfasafn sitt. Daníel óhlýðnaðist hinstu ósk Símons og sagnfræðingar hafa því átt auðveldara með að átta sig á frjálslyndum hugmyndum Simóns.
 
Jarðneskar leifar hans voru fluttar til Karakas árið 1842, hvar minnisvarði um frelsarann var reistur. 'La Quinta' nærri Santa Marta hefur verið varðveitt sem safn. [http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GRid=11917&pt=Simon%20Bolivar]