„Stokkhólmsvígin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[ImageMynd:Stockholm_Bloodbath.jpg|thumb|right|350px|Stokkhólmsvígin á koparstungu frá 1676]]
'''Stokkhólmsvígin''' voru dráp á mestmegnis [[aðall|aðalsfólki]] og geistlegum stuðningsmönnum [[Sten Sture yngri|Stens Sture]] og áttu sér stað frá [[4. nóvember|4.]] til [[10. nóvember]] [[1520]] í kjölfarið á innrás [[Kristján II|Kristjáns II]] [[Danakonungur|Danakonungs]]. Blóðbaðið náði hámarki [[8. nóvember]] þegar um hundrað manns voru [[aftaka|teknir af lífi]].