Munur á milli breytinga „AC/DC“

3 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
Angus Young er þekktur fyrir að koma fram á tónleikum í breskum skólabúningi.
 
Árið 2014 varð Malcolm Young að hætta vegna [[heilabilun]]ar. Stevie Young, frændi Malcolm og Angusar tók við sem gítarleikari. Sama ár var trommarinn Phil Rudd ákærður fyrir tilraun til morðs og fíkniefnabrot. Hann lýsti sig sekan fyrir dómi íá Nýja Sjálandi í fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér og að eiga fíkniefni. <ref>[http://www.visir.is/phil-rudd-lysti-sig-sekan/article/2015150429849 Phil Rudd lýsti sig sekan] Vísir. Skoðað 17. apríl, 2016.</ref> Trommarinn Chris Slade sem áður hafði spilað með bandinu tók við af Rudd.
 
Árið 2016 gat Brian Johnson ekki tekið þátt í tónleikum sveitarinnar vegna heyrnarskaða og eftir að hafa íhugað söngvara ákvað sveitin að láta [[Axl Rose]], söngvara [[Guns N' Roses]] klára Rock or Bust tónleikaferðalagið. Brian Johnson var þakkað fyrir árin í sveitinni og óskað alls hins besta. <ref>[http://www.ruv.is/frett/axl-rose-til-lids-vid-acdc Axl Rose til liðs við AC/DC] Rúv. Skoðað 17. apríl, 2016.</ref>