„Aflagssögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Leiðrétti innsláttarvillur
GünniX (spjall | framlög)
m WPCleaner v1.38 - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Tag með vitlausa málskipan)
Lína 1:
'''Aflagssögn'''<ref>{{bókaheimild|höfundur=Kristinn Ármannsson|titill=Latnesk málfræði (bók)|útgefandi=Mál og menning|ár=2001|ISBN=ISBN 9979307390}} blaðsíða 68. </br> '''102.''' gr.</br>H.''Aflagssagnir, verba deponentia''. Einnig kallaðar ''deponenssagnir'' og ''deponens-sagnir''.</ref> (eða '''''deponens''sögn'''<ref>Orðið ''deponenssögn'' kemur af latnesku sögninni ''deponere'' sem þýðir að „leggja niður“, vegna þess að aflagssagnir „leggja niður“ [[germynd]]ina. Þaðan kemur líka hið íslenska heiti (''aflagssagnir'') vegna þess að þær „leggja af“ germyndina.</ref>) er [[sagnorð|sögn]] sem hefur merkingu sem er í [[germynd]], en tekur á sig form annara [[Sagnmyndir|sagnmynda]], oftast form [[miðmynd]]ar eða [[þolmynd]]ar.
 
== Tungumál sem hafa aflagssagnir ==