„Goðareynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
m lagaði heimild
Lína 25:
 
==Lýsing==
Goðareynir er meðalstórt sumargrænt tré sem verður á milli 10 og 20 m. hátt, með bol sem verður allt að 60sm í þvermál. Blöðin eru 5 - 10 löng og breið (sjaldan að 20 sm löng og 12 sm breið), en vanalega eru þau jafn breið og þau eru löng. (<i>Latifolia</i> er latína fyrir 'breið-blaða'.) Þau eru græn að ofan, grálóhærð að neðan, með sex til tíu þríhyrndar tennur á hvorum jaðri. Hvít blómin eru 1 - 1,5 sm í þvermál, í um átta sm. (þvermál) hálfsveip. Ávöxturinn kringlóttur, dauflega brúnrauður, 10 - 12mm í þvermál, með stórum fölum loftaugum, þroskast seint að hausti.<ref name=":0">>Rushforth, K. (1999). <nowiki>''</nowiki>Trees of Britain and Europe<nowiki>''</nowiki>. Collins <nowiki>ISBN 0-00-220013-9</nowiki>.</ref><ref>Mitchell, A. F. (1974). <nowiki>''</nowiki>A Field Guide to the Trees of Britain and Northern Europe<nowiki>''</nowiki>. Collins <nowiki>ISBN 0-00-212035-6</nowiki></ref><ref>Mitchell, A. F. (1982). <nowiki>''</nowiki>The Trees of Britain and Northern Europe<nowiki>''</nowiki>. Collins <nowiki>ISBN 0-00-219037-0</nowiki></ref>
 
== Flokkun ==
Goðareynir er af blendingsuppruna, milli [[Sorbus torminalis]] og einhvberri tegund af Aria undirætthvíslinni ([[Seljureynir|Sorbus aria]] og fleiri), en fjölgar sér með geldæxlun og eru afkvæmin eins og móðurtréð.<ref name="rushforth:0" /> Hann er fjórlitna.
 
Hann var áður talinn vera afbrigði af [[Silfurreynir|Silfurreyni]] (''[[Sorbus intermedia|Sorbus intermedia)]]'', og var meðhöndlaður sem slíkur af nokkrum höfundum, svo sem [[A. P. de Candolle]] og [[John Claudius Loudon|J. C. Loudon]], á nítjándu öld. Á sama tíma, merkti ræktandinn, [[Loddiges|George Loddiges]], sem Loudon hafði í miklum metum, trén í trjásafni sínu í [[Abney Park Cemetery]] í 1840, sem ''Sorbus latifolia'', sem er nú viðurkennt nafn tegundarinnar. Endurspegla samnöfnin töluverðan mun á skoðunum síðustu tvær aldirnar um upphaf tegundarinnar og staðsetningu, svo sem; ''Crataegus latifolia'' Lam.; ''Pyrus latifolia'' (Lam.) Lindl.; ''P. intermedia'' var. ''latifolia'' (Lam.) D.C., og ''P. edulis'' Willd.