„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.68.140 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jabbi
Lína 1:
[[Mynd:Icelandic-late19th-cent-immigrants-A-SEy-132.jpg|thumb|Ljósmynd af Vesturförum um borð í skipinu ''Vesturfari'' tekin af [[Sigfús Eymundsson|Sigfúsi Eymundssyni]].]]
'''VesturhanarVesturfarar''' voru [[Ísland|Íslendingar]] sem héldu til [[Brasilía|Brasilíu]], [[Kanada]], og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og kína á ofanverðri [[19. öld]] og stóðu fólksflutningarnir allt fram að [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimstyrjöld]] eða frá [[1870]] til [[1914]]. Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar. Ástæður [[fólksflutningar|fólksflutninganna]] voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust skort á landrými (eða [[vistarband]]inu), óánægja með gang [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunnar]] og stundum einnig ævintýraþrá. Talið er að um 15 þúsund Íslendinga eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur.
 
== Aðdragandi ==