„Charlie Hebdo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m breytti því að „Charlie vikulega“ væri franska, það hlýtur að vera heiti blaðsins á íslensku
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 3:
'''''Charlie Hebdo''''' ([[íslenska]]: „Charlie vikulega“) er [[Frakkland|franskt]] [[tímarit]] sem kemur út vikulega með skopmyndum, greinum, ritdeilum og bröndurum. Sjónarmið tímaritsins er óhefðbundið og lotningarlaust, en það styður [[veraldarhyggja|veraldarhyggju]], [[trúleysi]] og [[vinstristefna|vinstristefnu]] og gagnrýnir [[kynþáttahatur]], [[trúarbrögð]] ([[rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku]], [[gyðingdómur|gyðingdómi]] og [[íslam]]) og [[öfgahægristefna|öfgahægriflokka]] (sérstaklega [[Front National]]). Tímaritið kom fyrst út árið 1970, en útgáfa þess var hætt árið 1981. Svo snéri það aftur árið 1992. Núverandi ritstjóri tímaritsins er [[Gerard Biard]].
 
Tímaritið hefur verið þolandi tveggja hryðjuverksárása. Sú fyrsta var árið 2011 þegar eldsprengjum var kastað inn á skrifstofur ''Charlie Hebdo''. Talið er að þetta hefur verið viðbrögð við skopmydum af [[Múhameð]]i sem voru gefnar út í tímaritinu. [[SkotaárásinSkotárásin á Charlie Hebdo|Önnur árásin]] var árið 2015 en tveir byssumenn komust inn á skrifstofur tímaritsins og drápu tólf starfsmenn þess. Meðal fórnarlamba var [[Stéphane Charbonnier]] („Charb“), fyrrverandi ritstjóri tímaritsins.
 
Fyrrverandi ritstjórar ''Charlie Hebdo'' voru [[François Cavanna]] (1969–1981) og [[Philippe Val]] (1992–2009). Tímaritið kemur út á hverjum miðvikudegi. Lesendafjöldi þess um 45.000 til 60.000 manns, en met þetta var slegið þegar fyrsta tímablaðið eftir skotaárásina kom út. Þá seldust yfir sjö milljónir eintaka á sex tungumálum.