„Íberíuskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
m Holtseti færði Íberíuskaginn á Íberíuskagi yfir tilvísun: Sbr. Tröllaskagi, Kólaskagi, Skandinavíuskagi.
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iberian_peninsula.jpg|thumb|right|320px|Íberíuskaginn]]
<onlyinclude>
'''Íberíuskaginn''' er [[skagi]] í [[suðvestur]]hlutasuðvesturhluta [[Evrópa|Evrópu]]. [[Portúgal]], [[Spánn]], [[Andorra]] og [[Bretland|breska]] [[nýlenda]]n [[Gíbraltar]] eru öll á Íberíuskaganum. Í suðri og austri umlykur [[Miðjarðarhafið]] skagann og í norðri og vestri [[Atlantshafið]]. Á norðausturhluta skagans tengja [[Pýreneafjöll]]in hann við Evrópu. Skaginn er alls 582 860 km² að stærð.
</onlyinclude>