„Gabriel Tigerman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: {{Leikari | name = Gabriel Tigerman | image = Gabriel Tigerman.jpg | imagesize = 250px | caption = | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1980|7|3}} | location = Los Angeles,...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. apríl 2016 kl. 23:21

Gabriel Tigerman (fæddur Gabrial Harper Tigerman 3. júlí, 198o) er bandarískur leikari og handritshöfundur sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Silicon Valley.

Gabriel Tigerman
Mynd:Gabriel Tigerman.jpg
Upplýsingar
FæddurGabriel Harper Tigerman
3. júlí 1980 (1980-07-03) (43 ára)
Ár virkur2003 -
Helstu hlutverk
Andrew Gallagher í Supernatural
Gary Irving í Silicon Valley

Einkalíf

Tigerman er fæddur og uppalinn í Los Angeles, Kaliforníu. Stundaði hann nám við Vassar háskólann. [1]

Tigerman hefur verið giftur leikkonunni Kathryn Fiore síðan 2008 og saman eiga þau eitt barn.

Ferill

Leikhús

Tigerman lék og skrifaði handritið að tveimur leikritum ´´Cabbage´´ og ´´After School Special´´ sem voru sett upp í Comedy Central Stage.[2]

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Tigerman var árið 2003 í American Dreams. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á boð við Without a Trace, Grey´s Anatomy, Rizzoli & Isles, NCIS, Bones og CSI: Cyber.

Tigerman hefur leikið stór gestahlutverk í þáttum á borð við Supernatural, Silicon Valley og Suburban Sons.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Tigerman var árið 2004 í Starkweather. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Charlie Wilson´s War, Balls to the Wall, Hard Crime og The Jokesters.

Tigerman hefur bæði skrifað handritið og leikið persónuna Tom Chestnut í kvikmyndinni Fish Out of Water: Movie Night og tveim öðrum framhaldsmyndum.

Árið 2007 skrifaði Tigerman og lék í kvikmyndinni Skills Like This. Saman gerði hann árið 2012 með myndina Manning the Band.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar